22.2.2007 | 13:13
Fjör í Danmörku
Jæja það er búið að vera nóg að gera undanfarið. Myndir koma seinna. Ég undirritaður skrapp til Danmerkur og skemmti þar á Þorrablóti með Breiðbandinu. Þorrablótið tókst frábærlega og hér má sjá myndir og umfjöllun á spjallinu www.ifhorsens.dk.
Við fengum frábæra Penthouse íbúð og vorum með einkabílstjóra allan tímann. Hann sést hérna á myndinni Árni Björn Erlingsson og vill ég þakka honum kærlega fyrir allt stjanið í kringum hljómsveitina. Fyrir allt nema að mæla með pizzastað sem seldi ekki bjór.
Ég mun reyna að setja inn fleiri myndir frá danmörku á næstunni.
Annars byrjaði ég enn og aftur að reyna að glamra á hljóðfæri og nú með nýjum kennara sem hefur spilað í 3 ár með Geirmundi Valtýssyni. Við erum tveir sem erum í tímum og fáum okkur bjór með svo það er möguleiki að maður endist í þetta sinn fyrst bjór er annars vegar.
Meira síðar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Space-liðar
Hér eru þeir sem við þekkjum og eru með My space síðu.
- Breiðbandið Þetta er vitaskuld besta hljómsveitin.
Okkar vinir
Hérna eru heimasíður þeirra sem við þekkjum.
Okkar áhugamál
Okkar helstu síður.
- Keflavík Uppáhaldsliðið okkar.
- Breiðbandið Hljómsveitin sem Rúnar er í.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.