Myndir úr símanum

nullÍ dag fórum við í fjöruferð útá Garðskaga og svo gáfum við fuglunum við Fitjar.  Við prufuðum að taka myndir með símunum sem við erum með.  Hér til hliðar má sjá nokkrar myndir undir möppunni Sony Ericsson.  Vonandi næ ég að bæta við fleiri myndum fljótlega.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bara að prufa að skrifa athugasemd.

Rúnar (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 18:21

2 identicon

Hæ fjölskylda til hamingju með síðuna!

Kv. Gerður Pé

 p.s. var að tala við Bjart bróðir í Horsens hann sagði mér að Breiðbandið væri á leiðinni. Góðir !

Gerður Pé (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Fréttir af fjölskyldunni á Smáratúni 41. Rúnari, Ösp, Elmari, Glóey og Nóa.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband