8.2.2007 | 14:50
Myndirnar hans Elmars.
Eins og flestir sem þekkja okkur vita þá hefur Elmar mikinn áhuga á dýrum og vitaskuld verður hann með sitt pláss hér á heimasíðunni. Elmar hefur verið að finna furðulegar myndir á netinu þar sem dýr koma við sögu á þeim flestum. Mikið af þessum myndum eru myndbreyttar með myndaforritum. (vill ekki segja Photoshopaðar).
Einhverjir hafa verið í vandræðum með að skrifa í athugasemdir hér fyrir neðan. En við viljum endilega að sem flestir skrifi. En ef maður skrifar þá þarf að staðfesta það svo með netfanginu sínu tvisvar. Kerfið bíður ekki upp á neitt annað. Ég held að þetta sé svo að hvaða vitleysingur sem er sé ekki að skrifa.
Kveðja
Rúnar I. Hannah og fjölskylda.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Space-liðar
Hér eru þeir sem við þekkjum og eru með My space síðu.
- Breiðbandið Þetta er vitaskuld besta hljómsveitin.
Okkar vinir
Hérna eru heimasíður þeirra sem við þekkjum.
Okkar áhugamál
Okkar helstu síður.
- Keflavík Uppáhaldsliðið okkar.
- Breiðbandið Hljómsveitin sem Rúnar er í.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.