Myndirnar hans Elmars.

nullEins og flestir sem þekkja okkur vita þá hefur Elmar mikinn áhuga á dýrum og vitaskuld verður hann með sitt pláss hér á heimasíðunni.  Elmar hefur verið að finna furðulegar myndir á netinu þar sem dýr koma við sögu á þeim flestum.  Mikið af þessum myndum eru myndbreyttar með myndaforritum. (vill ekki segja Photoshopaðar). 

Einhverjir hafa verið í vandræðum með að skrifa í athugasemdir hér fyrir neðan.  En við viljum endilega að sem flestir skrifi.  En ef maður skrifar þá þarf að staðfesta það svo með netfanginu sínu tvisvar.  Kerfið bíður ekki upp á neitt annað.  Ég held að þetta sé svo að hvaða vitleysingur sem er sé ekki að skrifa.

Kveðja

Rúnar I. Hannah og fjölskylda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Fréttir af fjölskyldunni á Smáratúni 41. Rúnari, Ösp, Elmari, Glóey og Nóa.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband