Gamlar myndir

Þó þessi síða sé ný þá hef ég áður gert síður með myndum.  Td. var ég voða duglegur að taka myndir í Danmörku og hér má sjá samansafn af árunum okkar þar.   http://hjem.get2net.dk/rihannah/ 

Sýnishornið er af Elmari og Glóey fyrir nokkrulukkulakim árum. 

Einnig er hægt að finna mynd af Talibana þarna, látið vita ef þið finnið hann.

 

 

 

Einnig dundaði ég mér einusinni að setja upp síðu eftir að Nói fæddist.  Ég setti að vísu bara einusinni inn myndir þar, en hér er sú síða.  http://frontpage.simnet.is/rihannah/bn.htm2005%2008%20069

 

Góða skemmtun.

Rúnar I. Hannah


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Fjölskyldan
Fjölskyldan
Fréttir af fjölskyldunni á Smáratúni 41. Rúnari, Ösp, Elmari, Glóey og Nóa.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband