7.2.2007 | 01:36
Gamlar myndir
Þó þessi síða sé ný þá hef ég áður gert síður með myndum. Td. var ég voða duglegur að taka myndir í Danmörku og hér má sjá samansafn af árunum okkar þar. http://hjem.get2net.dk/rihannah/
Sýnishornið er af Elmari og Glóey fyrir nokkrum árum.
Einnig er hægt að finna mynd af Talibana þarna, látið vita ef þið finnið hann.
Einnig dundaði ég mér einusinni að setja upp síðu eftir að Nói fæddist. Ég setti að vísu bara einusinni inn myndir þar, en hér er sú síða. http://frontpage.simnet.is/rihannah/bn.htm
Góða skemmtun.
Rúnar I. Hannah
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Space-liðar
Hér eru þeir sem við þekkjum og eru með My space síðu.
- Breiðbandið Þetta er vitaskuld besta hljómsveitin.
Okkar vinir
Hérna eru heimasíður þeirra sem við þekkjum.
Okkar áhugamál
Okkar helstu síður.
- Keflavík Uppáhaldsliðið okkar.
- Breiðbandið Hljómsveitin sem Rúnar er í.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.