6.2.2007 | 21:06
Allt í fína frá Kína.
Jæja hér er svo fyrsta alvöru færslan. Ég er hér á næturvakt og það er frekar lítið að gera. Ég er að læra Kínversku á næturvaktinni því ég er að vinna með Tóra og Mei Mei. Og það er Mei Mei sem kennir mér kínversku. Tóri kennir meira almenna ósiði eins og aftansöng á almannafæri.
Það sem ég kann núna er:
- Níhá=góðan daginn
- sjösjöní=Takk fyrir
- sægtsén=bless
- Bú=nei
- Shhh=Já, þýðir líka Er
- Wo=Ég
- djá=heiti
- Wo djá Rúnar= Ég heiti Rúnar.
- Bin dá =ísland
- Bin dá ren=íslendingur
- Wo shh Bin dá ren= Ég er íslendingur.
Ég ætla að setja þetta framvegis til hliðar í Kínverskt orðasafn.
Sægtsén
Rúnar
PS. Ef þið viljið skrifa í athugasemdir sem er mjög gaman þá þarf að skrifa nafn og netfangið líka, tvisvar.
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Tenglar
Space-liðar
Hér eru þeir sem við þekkjum og eru með My space síðu.
- Breiðbandið Þetta er vitaskuld besta hljómsveitin.
Okkar vinir
Hérna eru heimasíður þeirra sem við þekkjum.
Okkar áhugamál
Okkar helstu síður.
- Keflavík Uppáhaldsliðið okkar.
- Breiðbandið Hljómsveitin sem Rúnar er í.
Athugasemdir
Tilraun.
Rúnar I. Hannah (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 00:57
Tilraun 2, held að maður verði að skrifa netfangið sitt ef maður skráir athugasemd
Rúnar I. Hannah (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.